Skilmálar

Neðangreindir skilmálar gilda fyrir vefverslun Staf fyrir Staf. Vinsamlegast kynntu þér þá vandlega áður en þú pantar vörur á www.staffyrirstaf.is.

Staf fyrir Staf áskilur sér rétt til að breyta reglum, verðum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillur.

Hægt er að borga með korti eða millifærslu.

Virðisaukaskattur (vsk) er innfalinn í öllum verðum.

Ef vara er ekki til á lager verður haft samband við kaupanda. 

Við leggjum metnað í að varan berist til þín í fullkomnu ásigkomulagi. Þess vegna ábyrgjumst við vandaða pökkun og frágang vörunnar áður en hún fer frá okkur.

Sendingarkostnaður bætist við verð vöru áður en greiðsla fer fram. Frí heimsending ef keypt er fyrir meira en 15 þúsund á www.staffyrirstaf.is.

Hægt er að fá sent með Dropp, ef það hentar ekki vinsamlegast hafðu samband, hildur@staffyrirstaf.is, og við finnum aðra leið til að senda.

Með Dropp getur þú valið um að sækja sendinguna á næsta afhendingarstað (sjá á www.dropp.is) eða heimsendingu.

Samkvæmt reglum um rafræn kaup, mátt þú hætta við kaupin innan 14 daga frá móttöku vörunnar. Skyldir þú vilja skila eða skipta vörunni sem þú verslaðir hjá okkur þá er það ekkert mál. Hafðu þá samband vil hildur@staffyrirstaf.is. Endursending vöru er á ábyrð og kostnað kaupanda nema um sé að ræða ranga/gallaða vöru. Allar endurgreiðslur fara fram með millifærslu.