Verkefna dagbók

Original price was: 6390 kr..Current price is: 4473 kr..

Verkefna dagbókin hjálpar með að halda utan um verkefni, skipuleggja hvað þarf að gera og ljúka verkefnum á tíma.
Það er pláss fyrir 100 sitthvor verkefni og er hvert brotið niður í to do aðgerðalista og mánaðarlega tímalínu.
Ódagsett árs, mánaða og viku uppsettning hvetur þig til að setja markmið og standa við.
Auka blaðsíður eru til þess að skrifa hjá þér hugmyndir, fundaglósur og allt annað sem þér dettur í hug.
Tré laus pappír – tré ekki feld heldur nýtt það sem fellur til.
160 blaðsíður.
21,3 x 30,2 cm

 

SKU: POK-9-GR-149 Vöruflokkar: , , ,