Pulp pennaveski
1590 kr.
Pulp pennaveskið kemur úr smiðju Midori og er unnið úr 100% endrunnumm pappír eins og mjólkurfernum, dagblöðum og pappa.
Hugmyndin bakvið Pulp pennaveskið er að vera gott fyrir umhverfið og stílhreint.
Svört teygja fer yfir lokið.
Staflast vel og er vatnsvarið.
3 x 19 x 6,5 cm
3 in stock