Drehgriffel Nr. 1 – 0,5 – Nokkrir litir

4390 kr.

Drehgriffel Nr. 1 frá Leuchtturm1917 er svo sannarlega hannaður með þægindin og gæði í fyrirrúmi.

Kemur fyrst fram á sjónarspilið 1920

Er framleiddur úr áli og látúni sem gerir hann einstaklega léttann og sexhyrndur sívalingurinn passar einstaklega vel í hendi

Drehgriffel Nr. 1 hefur unnið hönnunarverðlaun oft í gegnum tíðina fyrir bæði gæði og útlit.

13 cm langur með svart gelblek og 0,5 mm oddi