Tesori fjársjóðabox – 3 saman

Original price was: 3990 kr..Current price is: 2394 kr..

Tesori (þýðir fjársjóðir á Ítölskui) er sett af þremur einstaklega fallegum geymsluboxum sem hönnuð er af Louise Fili.

Boxin passa ofan í hvert annað og taka því ekki mikið pláss ef ekki í notkun.

Henta fyrir skrifborðið, elshúsið eða hvar sem er.

Stæsta boxið er 15 x 6 x 18 cm

Búið í bili

SKU: MAC-140-7-M-008 Vöruflokkar: , ,