This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.
FriXion – 0,5
890 kr.
Strokaðu út mistökin!
Vatnsbyggða blekið í FriXion pennum bregst við hita sem verður til með núning – Snýrð pennanum við, strokar út og getur skrifað strax aftur.
Hægt er að skipta um fyllingu.
Penninn sjálfur er framleiddur úr að minnsta kosti 50% endurunnu plasti.