Borðdagatal 2025 með standi – Watercolor by Ruth

3990 kr.

Borðdagatal þar sem hver og einn mánuður inniheldur vatnslitaðan blómahringi eftir Ruth.
​ Mismunandi myndir prýða hvern mánuð. Dagatalið er prentað á 250 gr hágæða Munken pappír.
Handsmíðaður viðarstandur, fylgir hverju dagatali, einstaklega vandað og stílhreint dagatal.
Stærð:  A5 / 21cm x 15 cm

3 in stock

SKU: WR-190-8-H-456 Vöruflokkar: , ,